BYGG 

Á Sandhóli er töluverð ræktun á byggi. Byggið er stærðarflokkað og er besta byggið selt í bruggverksmiðju sem framleiðir meðal annars íslenskt viskí. Afgangurinn af bygginu er notað í fóður fyrir nautgripi á bænum. Hálmurinn af stöngli og blöðum byggplöntunnar er nýttur sem undirburður fyrir nautgripi. Þannig næst fram fullkomin nýting á plöntunni og sóun haldið í lágmarki.

Byggakur á Sandhóli

Byggakur á Sandhóli